top of page

BOOK OF THE (Y)EAR WELCOMES YOU

Beautiful Handmade Creations

Allt er nikkelfrítt og handgert úr gæðaefni, bækurnar eru um það bil 2cmx2cm að stærð.  Ýmsar útgáfur, litir og efni er í boði eins og til dæmis lambaskinn og roð. Verð á eyrnalokkum með hornum og kili er 5000 kr. parið en 3500 kr. parið fyrir bækur með kápu úr pappír eða efni.  Jólaeyrnalokkarnir kosta frá 4000-5000 kr., hálsmenin kosta frá 7000-10.000 kr. og bókaormarnir kosta 12.000 kr. Verðið á seglunum er 1500-2500 kr. og nælurnar kosta 2500 kr. Bóróarnir eða bókaóróarnir kosta 15.000 kr. Þeir eru í allskonar útgáfum, jóla, silfur, gull, bleikir, bláir, marglitir og svo er auðvitað hægt að sérpanta sinn uppáhaldslit.  Pantanir fara í gegnum annagarcia58@gmail.com eða í gegnum facebook síðuna https://www.facebook.com/bookoty þar er líka hægt að sjá úrvalið betur.

20180425_182423.jpg
20180425_182404.jpg
20180425_215102.jpg
20180518_170509.jpg
Home: Welcome
Home: Gallery

Allar bækur eru handgerðar og einstakar.

20180425_182404.jpg
Home: Quote

Questions?

For questions or comments about this talented professional, please get in touch today.

Thanks for submitting!

20181002_131603.jpg
Home: Contact
bottom of page